Það var það besta við að búa með einhverjum, að getað röflað saman yfir fáránlegu sjónvarpsefni og heimsmálunum. Í gær tildæmis var Bold and the beutiefull í sjónavarpinu í gær og One tree hill seinna um kvöldið og mig langaði mest til að æla yfir fáránleikanum í þessu öllu saman. Hvers vegna að eyða peningum í þetta rusl þegar miljónir svelta úti í heimi???
Upphaflega ástæðan fyrir þessu bloggi var að koma svonalöguðu frá sér á snyrtilegann hátt en það er bara því miður ekki að virka, því ég skrifa ekki nógu hratt og svona. En svo snýst þetta líka um að fá feedback. Núna til dæmis langar mig að vita hvort Moulan Rouge fékk óskarinn og ef ekki hver þá?
O jæja, kannski er spurning um að verða almennilega tæknivæddur og fá sér skype og öpdeita msn listann sinn, og ekki er vanþörf á. En þá þarf ég líka safna kjarki og fara að tala við fólk, komast yfir síma fóbíuna og reyna að skrifa hraðar.
sunnudagur, febrúar 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Mundu mig ég man þig
alla tíð og tíma
ef þú þarft að finna mig
þá mund'að ég hef síma:
jahh þú veist númerið skat:)
FSJ
ég var nánast hætt að tala við þig þegar ág sá sjónvarpsefnið en ég ákvað samt að létta þjáningar þínar og benda þér á old faithful imdb.com hún veit allt
þetta var að sjálfsögðu ofur píkan louie sem skrifaði hér að ofan
Skrifa ummæli