miðvikudagur, desember 08, 2010

Óskalisti Caprivej 6, hvað langar okkur í í ár?

Heimilið:

Eitthvað fínt; dúka, servéttur, sparilegt og spennandi (Lin design, DUKA og Kokka er t.d góðar búðir).

Hildur Inga:

Föt í stærð 92-98
Leikföng af öllum stærðum og gerðum.
Púsl
Bækur
Tónlist
Fer að vanta sæng í stærð 100x140
Hefur heldur aldrei eignast kuldaskó (stærð23).

Anna og Hákon:
Föt
Nærbuxur og Sokka!!!
Matador söngleikinn á DVD
Matador spilið (uppúr þáttunum)

Bækur:
Takk ústrásarvíkingar!
Artemis Fowl og atlantisduldin (bæði á íslensku og á ensku)
Foreldrahandbókin
Ævisaga Gunnars Eyjólfssonar
Nigellu Lawson bækur

Tónlist:
Diskóeyjan