Ég vissi alveg að kórinn minn drykki mikið en ég hafði ekki allveg gert mér grein fyrir hversu mikið fyrr en ég kom með svona venjulega manneskju í kórpartí. Hún mun væntanlega ekki vera sammála mér með þessa ályktun en, það er bara staðreynd að þetta fólk drekkur meira og lengur heldur en aðrir, og það er hættulegt fyrir óreynda að halda í við þau.
En á sama tíma eru þau svo frábær og ég kem alltaf svo glöð heim úr partíum, sérstaklega eftir svona kvöld eins og í gær.
Afskaplega gott fyrir egóið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli