laugardagur, júní 23, 2007

Komin heim

og báðir símarnir sem ég er með eru dauðir svo ef það þarf að ná í mig er hægt að hafa samband við ritarann minn í síma 8208744 og skilja eftir skilaboð. Allavega þangað til að ég redda síma.

mánudagur, júní 18, 2007

Hvað gerir maður þegar maður er að fara að halda sextugsafmæli og ísskápurinn bilar?

Maður impróviserar!


og fer mjööög snemma á fætur til að redda restinni.

sunnudagur, júní 10, 2007

Buin!

Búin í prófum

Búin að mála svefnherbergið.

Komin í sumarfrí.

miðvikudagur, júní 06, 2007

Er ekki lífið orðið soldið öfugsnúið þegar nemendur í prófi þurfa að sussa á yfirsetufólkið!!!

sunnudagur, júní 03, 2007

All by my lonesom

Jæja, þá er tölvuskrattinn kominn á sinn stað í rúminu og nú er bara að sjá hvort að ég kunni þetta ennþá.