sunnudagur, febrúar 13, 2005

Æ já

Þar sem ég er síma laus sem stendur, (af því ég veit ekki hvar hann er og ef einhver veit um hann þá má sá hinn sami gjarnan segja mér frá því) þá er ég með pabba síma í láni 8955876.

3 ummæli:

holyhills sagði...

samkvæmt síðasta bloggi er síminn þinn hjá kynbombunni Ásdísi.. ?!

Anna sagði...

Já sá staður er efstur á lista grunaðra, ég var svona meira að tala um nákvæmari staðsetningu.

Anna sagði...

Hann er kominn heim