9. mars fer ég að sjá Eddie Izzard.
9. mars verða mamma og pabbi búin að flytja.
9. mars verð ég búin að skrifa 40 % ritgerð.
9. mars verð ég búin í 50 % prófi.
9. mars er eftir tvær vikur.
9. mars verður góður dagur.
Ef ég gæti nú bara skriðið upp í rúm, grafið mig undir sæng og sofið þangað til.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
fræðilega séð, geturðu það!
soooofaaaaa
ohh, stundum langar mig bara að sofa endalaust.... vakna bara og vera búin með skólann! Það væri nú töfrum líkast ;)
Þú hefur nú alltaf verið skrítin
Skrifa ummæli