miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Afhverju..

..eru allir sætu strákarnir fastir inni í sjónvarpinu?

7 ummæli:

Ásdís sagði...

hvaða hvaða..... Það eru fullt af sætum strákum í raunveruleikanum líka!!!

holyhills sagði...

Bíddu! nú er ég alveg ringlaður.. þetta er einhver þversögn. Ég er gullfallegur en er samt ekki fastur inni í sjónvarpinu, uu.. þannig að ég skil ekki.. uu.. mm.. nema.. nei ekki meinarðu.. er ég ekki sætur???! aaaaaaaaaarrrgg! neeeei ég trússekki!... aaaaarhhhhg. uhuu uhuu snökt snökt, :(

Anna sagði...

Sona sona, ekki gráta...þú ert voða sætur en þú ert bara fastur inni í tölvunni.
(En tilgangurinn með þessari færslu var nú að láta ykkur hughreysta mig !!!)

Ýrr sagði...

Ég vildi að ég kæmist inn í sjónvarpið til að hitta allt fólkið í Leiðarljósi.

Nafnlaus sagði...

louie skrifar:

guð sé lof, maður á nógu erfitt með þessa stráka sem fá ekki að koma í sjónvarpið, heimurinn myndi tortímast ef hinir fengu að koma líka í raunveruleikann

Nafnlaus sagði...

ég vona að læknarnir í fossvoginum (þessir með doktor nafnsbót) séu jafn sætir og þeir í ER

Nafnlaus sagði...

úhhh me wants that also. louie sem er á leið í læknaleiðangur "úhhh einar where are you?"