sunnudagur, febrúar 06, 2005

Ég þoli ekki að búa ein þegar ég er veik, það er enginn til að hjúkra mér og það þarf að fara út með ruslið.

Vill í alvöru enginn búa með mér í kommúnu á Hólatorginu?

3 ummæli:

louie sagði...

smitberi! hóst-hóst

Nafnlaus sagði...

Ég sýndi pabba húsið en hann væri til í að búa í númer fjögur ekki sex! Ég sjálf sé mér ekki fært að leggja út þetta háa upphæð í húsakaup, sem stendur :(FRÍÐA

Anna sagði...

Ef við búum fjórar saman (fimm ef sigrún ætlar að taka sigga með) þá þarf þetta ekki að vera meira en svona 10 mil. á mann, = 40 mil, þá eigum við líka afgang fyrir endurbótunum!