mánudagur, febrúar 07, 2005

Ég er svo hás að ég get ekki sungið þetta fyrir ykkur, en þetta er næsti bær við.

Fastelavnssangen:

Fastelavn er mit navn,
boller vil jeg have.
Hvis jeg ingen boller får,
så laver jeg ballade.

Fastelavn er mit navn
boller i min mave.
Hvis jeg ingen boller får,
så laver jeg ballade.

Nú vantar mig bara bollurnar!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk kærlega fyrir sönginn. Hvernig er þetta lag aftur ég skil ekki hvað ég kannast við þetta..
heli

Nafnlaus sagði...

Fékkstu þá engar bollur?
Hilla

Anna sagði...

neib :(

Anna sagði...

Ekki einusinni fiskibollur.

holyhills sagði...

Engar bollur?!?!?!?
SOS 112 MAYDAY
við erum að tala um bolludaginn for Christ´s sake!
Næsta ár verður þú heiðursgestur í megabolluteiti, taktu daginn frá!