fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Já Kalli og Kamilla ætla að gifta sig, voða gaman. Fréttafólkið á Sky fer í kollnís af gleði yfir fréttunum og ein konan fór næstum að slefa af spenningi þegar farið var að reisa palla við hliðin á henni fyrir framan Windsor kastala.

Engin ummæli: