sunnudagur, febrúar 27, 2005

Ég veit ekki hvort þetta flokkast undir ´kaldhæðni örlaganna´ en ég virðist hafa eignast alveg einstaklega matvandan kött.

5 ummæli:

holyhills sagði...

nei nei, engin kaldhæðni.. bara tilviljun, skemmtileg tilviljun.

Ýrr sagði...

En borðar kötturinn gúrku? Það er stóra spurningin.

Nafnlaus sagði...

Gott á þig

Mamma

Nafnlaus sagði...

Hahahaha...engin tilviljun :)

Anna sagði...

Mamma! ég borðaði meira en þrjár tegundir af mat!!! miklu miklu meira, a.m.k fimm