þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Ég er alltaf að reyna að láta mér detta eithvað í hug til að lýsa vitleysingunum sem eru að fara hamförum á kommentakerfinu þessa dagana. Þetta eru neblega vinir mínir þær Bryn og Louísa. Not to worry, þær eru ekki að leggja mig í einelti, við erum í raun voða góðir vinir and I give as good as I get.
Við höfum þekkst lengi, það er meðal annars þeim að þakka að MH árin voru bestu ár ævi minnar. En það verður að viðurkennast að samskiptarmáti okkar getur verið svolítið brútal, svona fyrir utanað komandi.

Sambandi okkar held ég að verði hvað best lýst með þessum orðum.

You're my friend

When you are sad ...
I'll get you drunk and help you plot revenge against the sorry bastard who made you sad

When tou are scared...
I will take the piss out of you for it every chance I get

When you're confused...
I will use little words to explain it to youre dumb ass

When you are sick...
Stay away from me til you are well again. I dont want whatever you've got

When you smile...
I'll know you finaly got laid

When you fall down...
I will point and laugh at you

Because you are my friend,
you lucky lucky bastard!

Þetta er náttúruleg klipt, skorið og stolið but you get my drift.

Jæja er þetta nóg fyrir ykkur...?

2 ummæli:

Ýrr sagði...

Goddemitt!!!

Fór og náði í helvítis bubble-shooterinn. Andskotans. Er alveg nógu löt þessa dagana án þess að freistingar sem þessi þurfi að bíðan mín líka.... arrgh

Anna sagði...

good, now go away, I'm busy!