þriðjudagur, mars 15, 2005

All done : (

En ég get þó huggað mig við að ég á núna fullan fataskáp af hreinum fötum, þó mér hafi ekki takist að finna alla öll sokkapörin sem ég virðist vera búin að tína. Sem þýðir að ég gæti þurft að fara í skólann í einum hvítum sokk með appelsínugulum röndum og öðrum eitur grænum...aftur.

2 ummæli:

Anna sagði...

Þetta virðist vera komið í lag Hildur mín, hvað ætlaðirðu að segja fallegt við mig?

Hilla sagði...

Vei vei loksins!

Mikið er gaman að vera komin á blað aftur hjá þér Anna. Í tilefni dagsins hef ég ákveðið að logga mig inn sem á bloggerinn í staðinn fyrir að gleyma skrifa nafnið mitt undir!