sunnudagur, mars 20, 2005

?

Hvað gerði maður á netinu áður en bloggið kom? ég bara man það ekki.

4 ummæli:

holyhills sagði...

klámið, var það ekki?

nei, nú man ég! Það var notað til gagnlegra hluta hér áður fyrr.. stela efni í ritgerðir og slíkt.

og uppskriftir, ekki má gleyma þeim.

Ásdís sagði...

ég segi það... ég man að ég hékk ótrúlega mikið á netinu... en hvað var ég að gera ???? skoðaði tölvupóastinn minn.... svo man eg ekki meir

Ýrr sagði...

Ekki man ég það. Er bráðum búin að vera að blogga í þrjú ár!! Hvað þýðir það??

Hilla sagði...

Guð man ekkert hvað maður gerði, kannski eitthvað gáfulegara.