sunnudagur, mars 27, 2005

Ok þetta er hætt að vera fyndið!

Eitthvað á þessa leið er þetta búið að vera í meira en viku.

BOGMAÐUR 22. nóvember - 21. desember
"Horfur á rómantíska sviðinu eru góðar á næstunni..." mbl.is

Hvar???

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kannski vantar þig gleraugu

Nafnlaus sagði...

...eða glerauga.

louie (fyrir bæði komment)

Anna sagði...

já kannski, eða kíki.