Í nótt þegar ég kom heim úr partíi braut ég saman gallabuxurnar sem ég var í og setti þær inn í skáp. Þetta væri kannski ekki svo svakalegt nema afþví að ég gerði þetta líka á miðvikudaginn, nema þá var það pils en ekki buxur.
Fegins andvarp föður míns heyrist alla leið yfir Mikklubrautina; "my god, I think she's got it!"
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
That's right!!!
Dad
Já Anna mín þú ert lasinn, hver brýtur saman fötin sín þegar maður kemur heim úr partý?
Engin!
Svo vaskaði ég líka upp!!!!!!!
Skrifa ummæli