sunnudagur, mars 20, 2005

Ég held ég sé að verða eitthvað lasin

Í nótt þegar ég kom heim úr partíi braut ég saman gallabuxurnar sem ég var í og setti þær inn í skáp. Þetta væri kannski ekki svo svakalegt nema afþví að ég gerði þetta líka á miðvikudaginn, nema þá var það pils en ekki buxur.

Fegins andvarp föður míns heyrist alla leið yfir Mikklubrautina; "my god, I think she's got it!"

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

That's right!!!

Dad

Hilla sagði...

Já Anna mín þú ert lasinn, hver brýtur saman fötin sín þegar maður kemur heim úr partý?

Anna sagði...

Engin!
Svo vaskaði ég líka upp!!!!!!!