Í fréttum af alþingi kemur oft fram að þessir og hinir hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu hinna og þessara mála. Núna síðast voru það tveir ungir þingmenn Framsókanar sem sátu hjá þegar kosið var um Bobby Fischer bullið.
Það sem mig langar að vita er; afhverju að kjósa ekki bara á móti einhverju þegar maður er ekki sammála, því það kom mjög greinilega fram að hún var í raun og veru á móti þessu bulli.
Hverskonar aumingjar eru þetta eiginlega???
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Heyr heyr!!
Ég ætlaði að skrifa eitthvað voðalega gáfurlegt en nennti því ekki....
Hilla
Skrifa ummæli