laugardagur, mars 05, 2005

Spegill, spegill

Ég verð bara að segja, að á þeim degi sem maður leggur sig hvað mest fram við að vera sætur, er afskaplega óheppilegt að vakna með bólu á enninu. Einnig er veðurlagið úti, þ.e hátt rakastig, ekki alveg málið fyrir tilvonandi hárgreiðslu, sem er slétt.
O jæja naglalakkið verðu að minnsta kosti flott, og það er hvort eð er það eina sem ég kem til með að sjá af sjálfri mér í kvöld.

Engin ummæli: