Í kvöld sá ég jólakjólinn minn á annari stelpu. Þá mundi ég allt í einu hvað þetta er flottur kjóll og setti hann í þvottavélina þegar ég kom heim, því ég ætla í honum á ball annað kvöld.
Núna sit ég og bíð eftir að vélin klári, annars væri ég farin að sofa...og jú líka vegna þess að ég þarf að lesa 11 bls um danskan arkitektúr sem ég átti að gera fyrir síðasta föstudag.
Ég er ömurlegur námsmaður.
föstudagur, mars 11, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli