miðvikudagur, mars 16, 2005

Það er alltaf jafn óhugnalegt þegar börn sem maður hefur fylgst með frá fæðingu eru allt í einu orðin stór...

þessu komst ég að í kvöld þegar ég fór á nemendasýningu Hagaskóla, Jesus Christ Superstar. Og jesus christ hvað þau voru góð! Ég skemmti mér rosalega vel.
Svo vel, in fact, að mér tókst að gleyma hvað þau voru ung. Allavega féll ég fyrir Júdasi (i.e vonda gaurnum) eins og alltaf, m.a.s þó hann væri SEXTÁN!!!

And thats all I have to say about that...því annars verð ég handtekin.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég var svo stolt og impressed...ef þetta er æska landsins er framtíðin björt svei mér þá