mánudagur, mars 21, 2005

Hver er að borða matinn minn?!?!

Er eðlilegt að kaupa mat í tveimur búðum fyrir 10.000 kr á laugardegi og á mánudegi er ekkert eftir nema fiskibollur!?
Ég bý ein for crying out loud, og hef ekkert borðað nema 4 brauðsneiðar og fiskibollur alla helgina! Hvar er maturinn minn?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég gruna matvandaköttinn!
Hilla

Ásdís sagði...

Það hefur einhver rænt þig !