föstudagur, nóvember 18, 2005

Fyrst allir virðast vera með skoðun á málinu...

Hvað finnst ykkur um eithvað í þessa átt?



Þá á ég viðklippinguna, ekki litinn eða nefið.

8 ummæli:

Ásdís sagði...

Mér líst vel á þessa klippingu!!! liðirnir þínir fengju að njóta sín og þetta væri skemmtileg tilbreiting!!!

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega sammála Ásdísi, klippingin á svarthvítumyndinni myndi fara þér ljómandi held ég!!

Það er bara spurninginn hvort maður þurfi nokkuð mikið að greiða til að ná því svona!!!

Nafnlaus sagði...

alltaf hættulegt að herma eftir fólki með hárgreiðslumann á launaskrá.. (hef brennt mig á því sjálf:/ ).... svo fylgja skópörin ekki hárgreiðslunni :Þ
Annars er þetta flott klipping ;)
Snjósa

Ýrr sagði...

held að svarthvíta klippingin sé alveg að gera sig!!

Nafnlaus sagði...

Sammala hinum. endilega skelltu ter a svona!

Eygló sagði...

þetta ætti nú bara að koma nokkuð kúl út! :) svo veistu að það er skylda að koma með mynd þegar þú ert búin í klippingu :) og eitt enn...mundu að taka myndina með þér á stofuna, það er algjör möst. Ég fer alltaf með mynd með mér, meira að segja þegar ég fer á stofuna til mömmu ;)

Erna María sagði...

flott klipping þessi svart/hvíta, en þú verður að hafa andilistfallið þitt í huga. Sara er með svo rosalega langt og grant andlit!!

hellingur af styttum myndi örugglega gera góða hluti fyrir þig, þar sem þú ert með svo þykkt og liðað hár!

holyhills sagði...

Mín auðmjúka skoðun er sú að þú eigir ekki að stytta hárið - heldur hafa það sítt!
En ég er ekki þekktur fyrir ríka tískuvitund þannig að þú skalt líta á þetta sem dauð og ómerk orð!