þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Týbískt!

Einmitt þegar ég var farin að kunna því vel að vera 23 ára

"Næsta afmæli þitt er eftir 28 daga, 13 klst, 56 mínútur og 49, 48, 47... etc sek."

http://www.islandia.is/~vitinn/aldur/aldursreiknir.asp

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

iss... ég vorkenni þér ekki neitt... ég verð 25 ára eftir 4,5 mánuði....
ég er samt búin að kaupa handa þér afmælisgjöf... húhú...:)
Snjósa

Anna sagði...

How exciting :) !!!

Er það harður eða mjúkur pakki???

Nafnlaus sagði...

hann er smá harður, samt hægt að beygla hann ... og svo er hann með ójöfnum....;)
Snjósa

Anna sagði...

"Anna ýskrar af gleði"

Nafnlaus sagði...

Ég hef líka orðið meiri áhyggjur af því að verða 25 ára..... það virðist orðið langt síðan maður var 23ja!! Hér eftir færi ég afmælisdaginn minn fram í desember sov það er meira en ár í 25 ára afmæið!!