fimmtudagur, nóvember 24, 2005

Ég fann þá


Og ég mátaði þá.
Og ég komst í þá.
Og ég gat rennt þeim alla leiðina upp.
Og þeir voru fallegir.
Og þeir kostuðu 14. þús.

Svo ég skilaði þeim aftur og fór frekar og keypti mér hlýja kápu í staðinn.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skynsöm. Þetta líst mér vel á.. En þau eru voða falleg

Nafnlaus sagði...

Gáfulegt!

Nafnlaus sagði...

ja flott stigvel....thu kaupir tau bara tegar thu vinnur i lotto :)

Ýrr sagði...

I´m thinking.. Mary Poppins?

Anna sagði...

Think away my dear think away ;)

Ásdís sagði...

14 þús er soldið mikið... anars held ég að flest svona stígvél kosti eitthvað svoleiðis

holyhills sagði...

Þú hefur mjög mikinn sjálfsaga! Mér líst vel á þig! í raun meiri sjálfsaga en ég hélt!

Nafnlaus sagði...

Ég er í sjokki... hvað hefur Danmörk gert þér?
Er þetta kannski svoa -hugsaumskónaþangaðtilégkaupiþá- tilfelli?
Flottir :)

Snjósa

Nafnlaus sagði...

anna ósk!! hef bra eitt að segja TAX-FREE!!! út í búð núna!!!