miðvikudagur, nóvember 23, 2005

Brrr

Í Danmörku er skíta, skíta, djöfulsins, brunakuldi sem smýgur í gegn um merg og bein. Mig dreymir um hlýja lopapeysur og gæti drepið fyrir heitt bað (eða allavega almennilega sturtu).

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hringdu í umsjónarmanninn og kvartaðu

SÖK