þriðjudagur, janúar 18, 2005

Þu getur gert það inn a baaðii...

Jábs minns er þráðlaus (en þið vissuð það kannski). Mjallhvít er afskaplega sátt við að losna við draslið úr rassinum á sér og ég nýt þess að ganga um gólf án þess að eiga það á hættu að detta á hausinn.
Af því tilefni býð ég nú til sölu (pínulítið úrelt en þó fullkomlega nothæft) móderm. Um er að ræða svartann kassa með gulum og apelsínugulum ljósum u.þ.b 20 cm á breidd og lengd. Meira veit ég ekki um það en það hefur þjónað mér vel síðastliðið ár svo þið verðið bara að koma að skoða.

Á komandi dögum mun ég auglýsa fleira, ýmist til sölu eða gefins, so keap an eye out.

...þú getur gert það hvar sem eeeer.

1 ummæli:

Anna sagði...

Já og þetta er víst ADSL módem