sunnudagur, janúar 09, 2005
meiri matur
Annað gott ráð þegar maður kann ekki að elda og er komin með leið á ristuðu brauði (og BBC food bregst manni) er að glugga í matreiðslubækur meðan maður borðar. Ég var einmit að lesa í bókinni cold dishes meðan ég borðaði skyrið mitt og namm. Ég vissi ekki að íslenskur matur liti svona vel út, síldarsalöt, lambalæri og plokkfiskur voru meðal þess sem vöktu athygli mína. Það versta er að núna langar mig svo rosalega í pönnukökur með jarðaberja sultu og rjóma, langt síðan ég hef fengið svoleiðis.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli