mánudagur, janúar 03, 2005

Fokk

Ákvað að breyta til í tilefni að nýa árinu sem er fínt en í kjölfarið duttu út öll kommentin mín og þessir fáu linkar mínir. Málið er að ég var fárveik ( 39 stiga hiti og röfl )þegar mér var kennt að gera svoleiðis og núna man ég ekkert hvernig þetta er gert. Nennir ekki uhm "einhver" að kíkja í heimsókn bráðlega og sýna mér þetta aftur.
Já og reynið nú að vera soldið fyndin og skemtileg svo þetta sé ekki allveg svona bert.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Í upphafi skal endinn skoða! Nú hafið þér gerst einum of bráðlát unga stúlka. Vonandi lærið þér af þessu í framtíðinni, minn ungi fokkari. En þó árið byrji í fokki, þá segir máltækið: fall er fararheill, og við skulum vona að það eigi við hér.
kv. Helgiheidar

Nafnlaus sagði...

Já góði herra, bráðlæti hefur löngum verið minn stærsti veikleiki. Ef þér bara vissuð hvurslags klípu hún hefur komið mér í núna.