föstudagur, janúar 07, 2005
Matur
Ég er alltaf að sjá betur og betur hvurslag gargandi snild BBC food er. Nú kann ég ekki að elda ( eða kann það allveg ég elda bara vondan mat og svo þori ég ekki að kveikja á eldavélinni eftir skakkaföll jólanna) Allavega. BBC food hefur gert það að verkum að ég þarf þess ekki. Núna sit ég bara með ristað brauð eða skyr og horfi á allann góða matinn og þykist vera að borða hann. Núna er tildæmis verið að elda nautasteik.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli