miðvikudagur, janúar 12, 2005

There I've said it...

Ég er heigull, vinsamlegast hafið það í huga í öllum ykkar samskiptum við mig.

5 ummæli:

Ýrr sagði...

Heiglar eru líka fólk!

Hvernig hefur maður annars samskipti við heigul? Maður spyr sig.

Anna sagði...

Vandamálið er samskipti heiglanna við annað fólk.

Nafnlaus sagði...

Anna! þú ert gull, ekki hei gull. ekki láta neinn halda því fram að þú sért heigull, hvorki þér né öðrum!
Dr. Heli

Nafnlaus sagði...

Maður verður að takast á við vandan.... pissaðu upp í vindinn Anna, pissaðu upp í vindinn! :)
Snjósa

Anna sagði...

Ég er búin að reyna og reyna en ég bara næ þessu ekki!