fimmtudagur, janúar 06, 2005

Fann þetta á netinu

Svona daðra stelpur
1.Hún nær augnakontakti og brosir til þín.
2.Hún slær þig mjúklega á öxlina og hlær þegar þú segir ekkað fyndið.
3.Hún snýr upp á hárið þegar hún talar við þig.
4.Hún snertir hendina þína þegar hún talar við þig.
5.Hún segir,"Nei, Ég segi þér ekki hverjum ég er hrifin af!" með stóru brosi.
6.Hún spyr hverjum þú ert hrifin af eða hverjum þú myndir fara út með einhvern áhuga.
7.Þegar þú ferð í bíó með hóp af vinum þínum og hún situr næstum alltaf við hliðin á þér.
8.Hún gagngrýnir stelpurnar sem þú verður hrifin af.
9.Þú sérð að hún er að glápa á þig.
10.She plays with your hair or tries to put make up on you.
11.Vinir hennar fyrir utan skólann og fyrir innan skólann vita af þér, og segja að hún tali mikið um þig.
12.Hún veit símanúmerið þitt og heimilisfangið.
13.Hún reynir að tala og vera með þér eins mikið og hægt er

Ok þetta kemur mér svosem ekkert á óvart, seen it in action og svona ( nema kannski nr 6, 8 og 10) en það sem mig langar að vita er... hvað í andskotanum gera strákar?

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fatta ekki allveg þetta númer tíu...

Anna sagði...

nei einmitt

Nafnlaus sagði...

þetta er miklu einfaldara hjá strákum, þeir drekka sig fulla og klípa í rassinn á stelpum. Dansa síðan kósakkadans ef þeim sýnist viðeigandi hafa áhuga.

Ef þeir eru virkilega skotnir þá hætta þeir að blóta og fara oftar í sturtu.
Þetta segir félagsvitund mín mér alltént, Helgih

Anna sagði...

Nú eyðilagðiru allveg fyrir mér daginn, það hefur nefnilega aldrei neinn dansað fyrir mig kósakkadans.

Ásdís sagði...

Þetta er merkilegt.... ég er samt ekki að fatta þetta með make upið... allavegna er það ekki neitt sem ég legg í vana minn þegar ég er með einhvern í netinu.... kanski er þetta eithvað ráð sem virkar?? (það hefur fátt virkað hjá mér hingað til!)

Anna sagði...

En hvernig veit maður hvort einhver baðar sig oftar ef viðkomandi var ekki áberandi skítugur til að byrja með.