mánudagur, janúar 31, 2005

Þess vegna á ég skilið að vinna í lottóinu!

BOGMAÐUR 22. nóvember - 21. desember
Sumir vilja peninga því þeir veita þeim öryggi. Þú vilt peninga því þeir veita þér frelsi til þess að skemmta þér, ferðast og lenda í ævintýrum. Þú vilt deila þeim fríðindum með öðrum í dag.

Tekið af mbl.is

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sá skautana á Eurosport í dag!! Æði :o)

Nafnlaus sagði...

úúú Ég panta ad thu deilir peningunum med mer :D
Asta

Anna sagði...

hmmm veit ekki hvort það hefur eithvað með þetta að gera en allavega fékk ég alla yfirvinnuna mína í des. útborgaða í dag. Ég er rík, rík, rík!!!! það getur jafnvel verið að ég bjóði stelpunum upp á lítinn popp í bíóinu á morgun (saman).

Nafnlaus sagði...

Nískupúki.......
Þú hefur það stóran popp og einn poka á mann.

Anna sagði...

Leynilegi aðdándi, ert þetta þú???

Nafnlaus sagði...

Ég á fyrsta kommentið!! Þú átt greinilega annan leyndan aðdáanda!
Hilla

Anna sagði...

Húrraa! loksins, ég er búin að bíða og bíða. Ég bíð spennt eftir framhaldinu!