mánudagur, janúar 31, 2005
Þess vegna á ég skilið að vinna í lottóinu!
BOGMAÐUR 22. nóvember - 21. desember
Sumir vilja peninga því þeir veita þeim öryggi. Þú vilt peninga því þeir veita þér frelsi til þess að skemmta þér, ferðast og lenda í ævintýrum. Þú vilt deila þeim fríðindum með öðrum í dag.
Tekið af mbl.is
Sumir vilja peninga því þeir veita þeim öryggi. Þú vilt peninga því þeir veita þér frelsi til þess að skemmta þér, ferðast og lenda í ævintýrum. Þú vilt deila þeim fríðindum með öðrum í dag.
Tekið af mbl.is
sunnudagur, janúar 30, 2005
Nei enga svona vitleysu Anna, beint inn i skáp!!!
Já gullkornin halda áfram að hrynja af vörum föður míns.
laugardagur, janúar 29, 2005
Sumarið 2005
Faðir minn og einkabílstjóri tilkynnti mér í gær upp úr einsmannshljóði að hann væri hættur að ferðast með mér til útlanda, og ég sem hélt að ég væri svo skemmtilegur ferðafélagi. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun var orðuð nákvæmlega svona
"þú ert orðin of gömul til að hanga í pilsfaldinum á pabba þínum endalaust"
Ég veit! pabbi minn í pilsi! ugh!
En allavega eru ferðaplön mín fyrir 2005 í uppnámi. Ég ætla neblega til London í lok júlí að sækja nýju Harry Potter bókina og núna vantar mig ferðafélaga. Hver vill koma með??
Ég er afskaplega þægileg á ferðalögum, get látið lítið fara fyrir mér og hef áræðanlegar heimildir fyrir því að vera voðalega skemtileg!!. Auk þess er ég heimavön í London, tala góða ensku, frábær guide og þess háttar. Get útvegað meðmæli ef þess er óskað.
Kröfur mínar eru ekki miklar, mig vantar aðalega einhvern til að borða með af því mér finnst svo leiðinlegt að borða ein. Annars þarf ekki að hafa mikið fyrir mér.
"þú ert orðin of gömul til að hanga í pilsfaldinum á pabba þínum endalaust"
Ég veit! pabbi minn í pilsi! ugh!
En allavega eru ferðaplön mín fyrir 2005 í uppnámi. Ég ætla neblega til London í lok júlí að sækja nýju Harry Potter bókina og núna vantar mig ferðafélaga. Hver vill koma með??
Ég er afskaplega þægileg á ferðalögum, get látið lítið fara fyrir mér og hef áræðanlegar heimildir fyrir því að vera voðalega skemtileg!!. Auk þess er ég heimavön í London, tala góða ensku, frábær guide og þess háttar. Get útvegað meðmæli ef þess er óskað.
Kröfur mínar eru ekki miklar, mig vantar aðalega einhvern til að borða með af því mér finnst svo leiðinlegt að borða ein. Annars þarf ekki að hafa mikið fyrir mér.
föstudagur, janúar 28, 2005
fimmtudagur, janúar 27, 2005
Út er komin bókin...
Warning!!! the following post is not politically correct and might offend some readers.
Einu sinni sem oftar á miðvikudagskvöldi sat ég (einstæðingurinn) heima og horfði á sjónvarpið. Vill þá svo til að sá "öndvegis þáttur" Oprah fer að renna yfir skjáinn. Þar var verið að kynna bókina 'He's not that into you' eftir eithvað fólk í Ameríkunni. Þassi bók fjallar um hugar heim karlamanna þegar kemur að ástarsamböndum og þessháttar.
Daginn eftir birtist stutt kynning á þessari sömu bók í Fréttablaðinu:
" Í bókinni er farið rækilega yfir samskipti kynjanna og hvernig má lesa í hegðun karlmanna þegar fólk er að kynnast"
Sem sagt náttúrulífsbók um karlmenn, einmitt það sem mig vantaði.
Meðfylgjandi var svo listi, og afþví að ég hef áður birt leiðbeiningar um það hvarnig stelpur flörta við mikinn fögnuð ætla ég einnig að stela þessum lista (commentin eru frá mér komin).
Aaaand I quote;
Einu sinni sem oftar á miðvikudagskvöldi sat ég (einstæðingurinn) heima og horfði á sjónvarpið. Vill þá svo til að sá "öndvegis þáttur" Oprah fer að renna yfir skjáinn. Þar var verið að kynna bókina 'He's not that into you' eftir eithvað fólk í Ameríkunni. Þassi bók fjallar um hugar heim karlamanna þegar kemur að ástarsamböndum og þessháttar.
Daginn eftir birtist stutt kynning á þessari sömu bók í Fréttablaðinu:
" Í bókinni er farið rækilega yfir samskipti kynjanna og hvernig má lesa í hegðun karlmanna þegar fólk er að kynnast"
Sem sagt náttúrulífsbók um karlmenn, einmitt það sem mig vantaði.
Meðfylgjandi var svo listi, og afþví að ég hef áður birt leiðbeiningar um það hvarnig stelpur flörta við mikinn fögnuð ætla ég einnig að stela þessum lista (commentin eru frá mér komin).
Aaaand I quote;
- Ef hann er virkilega spenntur fyrir þér þá býður hann þér á deit. (feimni og óframfærni virðast ekki tekin gild og geri ég því ráð fyrir að svoleiðis fyrirfinnist ekki í hugarheimi karlsins)
- Ef hann er skotinn í þér hringir henn eða sendir sms. (cool, ég er í símaskránni)
- Ef hann er skotinn í þér langar hann að fara í sleik við þig. (en ekki hvað?)
- Hann er ekki skotinn í þér, (ég endurtek ekki skotinn í þér ) ef hann vill bara hitta þig þegar hann er fullur.
- Hann er ekki sérlega spenntur fyrir þér fyrir þér ef hann hættir með þér. (óóó.. og ég sem hélt að...)
Ok ég verð að viðurkenna að þetta er svolítið brútal en á sama tíma einfaldar þetta lífið til muna (ég hélt samt ekki að þið væruð svona einfaldir greyin mín). Boðskapurinn virðist vera sá að það er allveg sama hvað kvenndýrið gerir if he's not into you he's not into you, svo það er best að reyna sem minnst.
Og þar hafið þið það, þið þarna karlmenn. Við bíðum...
miðvikudagur, janúar 26, 2005
JC (not jesus christ)
Ok núna er Jim Carey hjá Oprah (í, á, með...whatever) og hann er ekki sætur. Fyrir þessu gætu verið tvær ástæður;
1. Hann er ekki nógu scruffy eins og í myndinni
2. Ég er að horfa á þáttinn ruglaðann.
1. Hann er ekki nógu scruffy eins og í myndinni
2. Ég er að horfa á þáttinn ruglaðann.
þriðjudagur, janúar 25, 2005
Dæs
Mikið er annars gott að eiga pabba sem kann að eld, ég er södd. Sem kemur málinu svosem ekkert við.
Eftir þessa helgi er ég lurkum lamin bæði á sál og líkama. Sálin þó óðum að ná sér og restin með (fyrir utan tvo marbletti og aumt hné).
En hef ég þó lært nokkuð;
- Adrenalín er ágætis vímugjafi,
- ég er ekki góður dansari (sem skiptir ekki máli þegar maður er í vímu)
- það borgar sig ekki að reyna að vera góður nágranni.
Vildi bara deila þessu með ykkur.
mánudagur, janúar 24, 2005
Herra minn trúr!
Ég er búin að fatta afhverju ég er alltaf að fá svona dónaleg bréf og auglýsingar á hotmail adressuna mína!
Þegar ég valdi mér nafn seint um kvöld í miðasölunni í Loftkastalanum fyrir fjórum árum síðan þótti mér ótrúlega sniðugt að blanda saman nöfnunum mínum í eitt og úr því varð anos33@hotmail.com.
Anos, anos!! ég var svo lítil og saklaus að ég sá ekki hverslags ónefni þetta er, það þarf bara að skipta út einum staf og þá erum við komin með allt annað og verra orð! Og síðan mín, aumingja verslings síðan mín að þurfa að bera þetta óefni, hvurslags fólk skyldi koma inn á þessa síðu *hrollur*.
Þegar ég valdi mér nafn seint um kvöld í miðasölunni í Loftkastalanum fyrir fjórum árum síðan þótti mér ótrúlega sniðugt að blanda saman nöfnunum mínum í eitt og úr því varð anos33@hotmail.com.
Anos, anos!! ég var svo lítil og saklaus að ég sá ekki hverslags ónefni þetta er, það þarf bara að skipta út einum staf og þá erum við komin með allt annað og verra orð! Og síðan mín, aumingja verslings síðan mín að þurfa að bera þetta óefni, hvurslags fólk skyldi koma inn á þessa síðu *hrollur*.
Í gær
Ég var bara í vondu skapi og lyklaborðið lá svona djöfull vel við höggi, ekkert persónulegt. Bygons
sunnudagur, janúar 23, 2005
Púst
klxjfæierntlitkjæfkrhjwerktgivjekrðpolqkv pwaiæljsrkmofljkgnæ ebtjærhnmt lfkj ernælt.tfkmnæekrjælkjt ælekrjt lækerjt´lzksjxdjk.xjkgkntjkg.ofejkjoqjerw´lkjgnældkfjgmesk lrt,jnfgfælvkv,jdfm´hnbæjætnjgfnælvjkhjejoprgik,jn..dkljgfgjkhbosljr gilfkgj´osldfj´43905u6ti rkdftg0oierjt9uh3 4oiergjrkdfææoslgjkujkas´poeræojt+apolkjf´9rui´rkejghpifdjeæoirgdaopre+qae rjgpoifdut94utsfjdgæifufgjdhgoi 5uejqr9iu5r943airutáqrtuiikreuu0t8ojierijgoearuihfg eo rugfhoirhgf orihfæzkjsdhn fvkujgfdættogktgizriafbiohj dfjkjdzvkjgvdgzm.
laugardagur, janúar 22, 2005
Eternal sunshine of the spotless mind
Djöfull er Jim Carrey sætur, afhverju hef ég aldrei tekið eftir þessu áður?!
föstudagur, janúar 21, 2005
Til hamingju með daginn bændur
Í tilefni af deginnum ætla ég að fara og skemmta mér með bóndunum mínum og bóndakonum (þ.e.a.s kórnum enn og aftur. Við þurfum að hristast "betur" saman fyrir stóru tónleikana.
Já þið lásuð rétt, auglýsingarherferðin og böggið er að hefjast!! You have been warned.
Já þið lásuð rétt, auglýsingarherferðin og böggið er að hefjast!! You have been warned.
fimmtudagur, janúar 20, 2005
miðvikudagur, janúar 19, 2005
Batnandi mönnum...
Ég eldaði!!
Þrátt fyrir mikið kvart og kvein á opinberum vetvangi hefur enginn boðið mér í mat, og bbc food hefur ekki alveg verið að gera sig upp á síðkastið. Svo ég ákvað að elda, sjálf.
Ég eldaði plokkfisk.
Þökk sé matreiðslu bókinni sem ég fékk í afmælisgjöf sauð ég ýsu og kartöflur, steikti lauk og BAKAÐI UPP SÓSU (ég var að læra hvað það heitir). Því miður fattaði ég ekki að uppskriftin í bókinnni er miðuð við fimm manna fjölskyldu en ekki einstæðing* í hlíðunum þannig að ef þið eruð svöng þá vitiði hvert þið eigið að koma.
Nú vantar mig bara einhvern til að vaska upp.
*(skv tryggingarstofnum er ég einstæðingur afþví að ég á hvorki mann né börn og Njáll flokkast víst ekki sem fjölskylda, sem er náttúrulega fáránlegt !).
Þrátt fyrir mikið kvart og kvein á opinberum vetvangi hefur enginn boðið mér í mat, og bbc food hefur ekki alveg verið að gera sig upp á síðkastið. Svo ég ákvað að elda, sjálf.
Ég eldaði plokkfisk.
Þökk sé matreiðslu bókinni sem ég fékk í afmælisgjöf sauð ég ýsu og kartöflur, steikti lauk og BAKAÐI UPP SÓSU (ég var að læra hvað það heitir). Því miður fattaði ég ekki að uppskriftin í bókinnni er miðuð við fimm manna fjölskyldu en ekki einstæðing* í hlíðunum þannig að ef þið eruð svöng þá vitiði hvert þið eigið að koma.
Nú vantar mig bara einhvern til að vaska upp.
*(skv tryggingarstofnum er ég einstæðingur afþví að ég á hvorki mann né börn og Njáll flokkast víst ekki sem fjölskylda, sem er náttúrulega fáránlegt !).
þriðjudagur, janúar 18, 2005
Þu getur gert það inn a baaðii...
Jábs minns er þráðlaus (en þið vissuð það kannski). Mjallhvít er afskaplega sátt við að losna við draslið úr rassinum á sér og ég nýt þess að ganga um gólf án þess að eiga það á hættu að detta á hausinn.
Af því tilefni býð ég nú til sölu (pínulítið úrelt en þó fullkomlega nothæft) móderm. Um er að ræða svartann kassa með gulum og apelsínugulum ljósum u.þ.b 20 cm á breidd og lengd. Meira veit ég ekki um það en það hefur þjónað mér vel síðastliðið ár svo þið verðið bara að koma að skoða.
Á komandi dögum mun ég auglýsa fleira, ýmist til sölu eða gefins, so keap an eye out.
...þú getur gert það hvar sem eeeer.
Af því tilefni býð ég nú til sölu (pínulítið úrelt en þó fullkomlega nothæft) móderm. Um er að ræða svartann kassa með gulum og apelsínugulum ljósum u.þ.b 20 cm á breidd og lengd. Meira veit ég ekki um það en það hefur þjónað mér vel síðastliðið ár svo þið verðið bara að koma að skoða.
Á komandi dögum mun ég auglýsa fleira, ýmist til sölu eða gefins, so keap an eye out.
...þú getur gert það hvar sem eeeer.
Ég vildi að ég gæti sagt að þetta kæmi mér á óvart
You are Sloth!
Lazy huh ?? You're a bit slow in getting going -
and tend not to do anything unless it is
absolutely necessary. You'd rather sit around,
watch TV/Sleep then go out and about with
friends, or take part in a sporting event. On
the positive side, you tend to be quite smart,
as you spend a lot of time watching the News
(!!) or on the computer, Also by conserving
your energy, it's right there waiting for you
when it's vitally important to get going.
Consider possibly moving out of the room once in a
while - and perhaps once a week trade watching
TV for half an hour with a walk - and you'll be
back on track.
However, Congratulations on being the most
intelligent of the 7 deadly sins...
?? Which Of The Seven Deadly Sins Are You ??
brought to you by Quizilla
mánudagur, janúar 17, 2005
Skálholt 2005
Niðurstöður helgarinnar:
- Æfingarbúðir ERU þess virði að hætta lífi sínu fyrir
- maður á ekki að pakka á 10 mín
- KFC er góður matur, sérstaklega á Selfossi
- Það er gaman að vinna
- tannbursti er lífsnauðsynlegur
- varasalvi líka
- Það er gaman að syngja við matarborðið
- jólaseíur eru til margs nýtilegar
- ég er skemtileg
- Strumparnir eru snild
- Litli ljóti tenórinn er tímamóta verk
- maður getur orðið góður á jójó ef maður æfir sig
- agúrkur í gini eru viðbjóður
- fullur kór er sætur kór
- það er ógeðslega gaman að dansa vals
- líka að syngja með gítar
- og með píanó
- það er ekki hægt að vera á mörgum stöðum í einu (því miður)
- Ég þarf að sjá When Harry met Sally
- og Muriels wedding
- tær eru ógeð
- Pepsi Max bætir hressir og kætir
- ég hef gaman að óförum annara (sem er ljótt ég veit það)
- Vínber eru góð kl sex um morgunin
- en ekki þegar maður er of þreyttur til að opna pakkann
- það er gaman að láta syngja til sín
- 10 tíma svefn yfir heila helgi er ekki nóg
- og þá verður maður ekki sætur (sérstaklega ekki þegar maður hefur gleymt öllu málingardótinu sínu heima, takk fyrir lánið stelpur)
- en mikið óskaplega er gott að komast aftur heim til sín.
miðvikudagur, janúar 12, 2005
There I've said it...
Ég er heigull, vinsamlegast hafið það í huga í öllum ykkar samskiptum við mig.
þriðjudagur, janúar 11, 2005
Áhugaverð helgi
Það bar svo við þessa helgi að þegar ég reis úr rekkju minni og hóf morgun verkin uppgvötvaði ég að hárburstinn minn var týndur. Eftir að hafa leitað svolitla stund brá ég á það ráð að labba mig til Ömmu og greiða mér þar, en ákvað um leið að kominn væri tími á allsherjar tiltekt.
Ég er semsagt búin að vera að dunda mér við það þessa helgi. Við þetta uppgvötvaði ég tvennt (eitt gott og eitt slæmt):
1. Ég þoli allveg ótrúlega mikið af drasli, ryki og skít í kring um mig sem er ekki gott (vinsamlega komið í heimsókn sem oftast svo mér takist að halda hreinu)
2. Það er miklu skemmtilegra að taka til í rauðum háhæluðum skóm, heldur en ekki.
Ég er semsagt búin að vera að dunda mér við það þessa helgi. Við þetta uppgvötvaði ég tvennt (eitt gott og eitt slæmt):
1. Ég þoli allveg ótrúlega mikið af drasli, ryki og skít í kring um mig sem er ekki gott (vinsamlega komið í heimsókn sem oftast svo mér takist að halda hreinu)
2. Það er miklu skemmtilegra að taka til í rauðum háhæluðum skóm, heldur en ekki.
mánudagur, janúar 10, 2005
sunnudagur, janúar 09, 2005
meiri matur
Annað gott ráð þegar maður kann ekki að elda og er komin með leið á ristuðu brauði (og BBC food bregst manni) er að glugga í matreiðslubækur meðan maður borðar. Ég var einmit að lesa í bókinni cold dishes meðan ég borðaði skyrið mitt og namm. Ég vissi ekki að íslenskur matur liti svona vel út, síldarsalöt, lambalæri og plokkfiskur voru meðal þess sem vöktu athygli mína. Það versta er að núna langar mig svo rosalega í pönnukökur með jarðaberja sultu og rjóma, langt síðan ég hef fengið svoleiðis.
laugardagur, janúar 08, 2005
Happilly ever after
Ég er komin með svo mikla leið á að það sé stungið undan mér að ég sá mér þann kost vænstan að drífa bara í þessu. Ég gerði mér því ferð í búðinna, brá fyrir mér nokkrum ný lærðum daðurs tökktum ( nánar tiltekið nr 1, 11 og 13) og þegar mér var svarað með dansi fór ég með þá að búðar borðinu og borgaði. Ég er mjög hamingjusöm og brá meira að segja út af vananum og tók þá með mér í fjölskyldu boð. Það gekk svo glimrandi vel að ég held að við munum eiga bjarta framtíð saman. Ég, þeir og Njáll.
föstudagur, janúar 07, 2005
Matur
Ég er alltaf að sjá betur og betur hvurslag gargandi snild BBC food er. Nú kann ég ekki að elda ( eða kann það allveg ég elda bara vondan mat og svo þori ég ekki að kveikja á eldavélinni eftir skakkaföll jólanna) Allavega. BBC food hefur gert það að verkum að ég þarf þess ekki. Núna sit ég bara með ristað brauð eða skyr og horfi á allann góða matinn og þykist vera að borða hann. Núna er tildæmis verið að elda nautasteik.
Ég er ástfangin
Ég vildi ekki segja neitt strax en ég stenst ekki freistinguna. Ég sá hann í gær og ég vissi strax að hann væri ætlaður mér. Mig dreymdi hann í nótt og get ekki gleymt honum.
Hann er rauður og nettur, með háum hæl og mjórri tá. Það besta er að hann á bróður og saman kosta þeir 2990 í skóbúðinni í Sautján.
Verst hvað ég er treg við að borga.
Hann er rauður og nettur, með háum hæl og mjórri tá. Það besta er að hann á bróður og saman kosta þeir 2990 í skóbúðinni í Sautján.
Verst hvað ég er treg við að borga.
fimmtudagur, janúar 06, 2005
Fann þetta á netinu
Svona daðra stelpur
1.Hún nær augnakontakti og brosir til þín.
2.Hún slær þig mjúklega á öxlina og hlær þegar þú segir ekkað fyndið.
3.Hún snýr upp á hárið þegar hún talar við þig.
4.Hún snertir hendina þína þegar hún talar við þig.
5.Hún segir,"Nei, Ég segi þér ekki hverjum ég er hrifin af!" með stóru brosi.
6.Hún spyr hverjum þú ert hrifin af eða hverjum þú myndir fara út með einhvern áhuga.
7.Þegar þú ferð í bíó með hóp af vinum þínum og hún situr næstum alltaf við hliðin á þér.
8.Hún gagngrýnir stelpurnar sem þú verður hrifin af.
9.Þú sérð að hún er að glápa á þig.
10.She plays with your hair or tries to put make up on you.
11.Vinir hennar fyrir utan skólann og fyrir innan skólann vita af þér, og segja að hún tali mikið um þig.
12.Hún veit símanúmerið þitt og heimilisfangið.
13.Hún reynir að tala og vera með þér eins mikið og hægt er
Ok þetta kemur mér svosem ekkert á óvart, seen it in action og svona ( nema kannski nr 6, 8 og 10) en það sem mig langar að vita er... hvað í andskotanum gera strákar?
1.Hún nær augnakontakti og brosir til þín.
2.Hún slær þig mjúklega á öxlina og hlær þegar þú segir ekkað fyndið.
3.Hún snýr upp á hárið þegar hún talar við þig.
4.Hún snertir hendina þína þegar hún talar við þig.
5.Hún segir,"Nei, Ég segi þér ekki hverjum ég er hrifin af!" með stóru brosi.
6.Hún spyr hverjum þú ert hrifin af eða hverjum þú myndir fara út með einhvern áhuga.
7.Þegar þú ferð í bíó með hóp af vinum þínum og hún situr næstum alltaf við hliðin á þér.
8.Hún gagngrýnir stelpurnar sem þú verður hrifin af.
9.Þú sérð að hún er að glápa á þig.
10.She plays with your hair or tries to put make up on you.
11.Vinir hennar fyrir utan skólann og fyrir innan skólann vita af þér, og segja að hún tali mikið um þig.
12.Hún veit símanúmerið þitt og heimilisfangið.
13.Hún reynir að tala og vera með þér eins mikið og hægt er
Ok þetta kemur mér svosem ekkert á óvart, seen it in action og svona ( nema kannski nr 6, 8 og 10) en það sem mig langar að vita er... hvað í andskotanum gera strákar?
Í dag var ég dugleg
Ég fór neblega að versla og keypti mér föt. Ég keypti 3 peysur (grá, dökkgrá og svört) og græna leðurhanska *gleði gleði*.
Break thrugh? I think so. Peysur eru erfiðastar og mér tókst að kaupa 3 á einu bretti. En þegar ég hugsa um það hef ég verið voða dugleg að kaupa mér föt síðan í haust, veit ekki hvað er að mér. Kannski mun kvikna í fataskápnum mínum bráðum svo mér hefnist fyrir.
En það merkilegasta í þessu öllu er að það voru útsölur!
Útsölur = fullt af fólki , hávær tónlist, óregla, hiti og panik
Og mér tókst að halda kúlinu í gegnum þetta alltsaman. Venjulega hleyp ég út eins hratt og ég mögulega kemst en í dag hafði ég mér til fulltingis(eða þingis) shoping systurnar góðu og með hjálp þeirra komst ég lifandi í gegn.
Merkilegur heimur samt, búðir. Mér finnst alltaf á fólkinu sem vinnur þar að þetta sé í rauninni það sem lífið gengur út á og að síddin á gallabuxum séu í raun grundvöllurinn fyrir lífi á jörðinni. Mér sósíallistanum þykkir þetta alltaf dáldið, svona á skjön við heiminn. Ekki misskilja mig mér þykja föt ákaflega skemtileg ( ég get bara ekki keypt þau) en ég fatta ekki búðirnar. Mig vantar eiginlega svona professional shopper, þá þyrfti ég ekki að hugsa um þetta.
But eníveis, ég ætla að setja á mig grænu hanskana og horfa á alias, ég á neblega ekkert sem passar við þá.
*dæs* ég er svo dugleg :)
Break thrugh? I think so. Peysur eru erfiðastar og mér tókst að kaupa 3 á einu bretti. En þegar ég hugsa um það hef ég verið voða dugleg að kaupa mér föt síðan í haust, veit ekki hvað er að mér. Kannski mun kvikna í fataskápnum mínum bráðum svo mér hefnist fyrir.
En það merkilegasta í þessu öllu er að það voru útsölur!
Útsölur = fullt af fólki , hávær tónlist, óregla, hiti og panik
Og mér tókst að halda kúlinu í gegnum þetta alltsaman. Venjulega hleyp ég út eins hratt og ég mögulega kemst en í dag hafði ég mér til fulltingis(eða þingis) shoping systurnar góðu og með hjálp þeirra komst ég lifandi í gegn.
Merkilegur heimur samt, búðir. Mér finnst alltaf á fólkinu sem vinnur þar að þetta sé í rauninni það sem lífið gengur út á og að síddin á gallabuxum séu í raun grundvöllurinn fyrir lífi á jörðinni. Mér sósíallistanum þykkir þetta alltaf dáldið, svona á skjön við heiminn. Ekki misskilja mig mér þykja föt ákaflega skemtileg ( ég get bara ekki keypt þau) en ég fatta ekki búðirnar. Mig vantar eiginlega svona professional shopper, þá þyrfti ég ekki að hugsa um þetta.
But eníveis, ég ætla að setja á mig grænu hanskana og horfa á alias, ég á neblega ekkert sem passar við þá.
*dæs* ég er svo dugleg :)
miðvikudagur, janúar 05, 2005
Úúúú gleymdi...
Nei annars, gleymdi því ekki, var meira svona að uppgvötva þetta aftur. Ég fékk neblega verkfæra kassa í jólagjöf, svona alvöru fullorðins grænann kassa með alskonar töngum og skrúfjárnum og svoleiðis. Málið er að ég hef ekkert þurft að nota svona græjur síðan ég fékk hann svo ég hef ekkert skoðað þetta almennilega, fyrr en í gær. Í gær keypti ég mér skáp og þegar ég kom með hann heim þurfti að mæla hann ( já ég veit maður á að mæla ÁÐUR en maður kaupir) og þá opnaði ég kassann því ég vissi að þar leyndist málband.
En vá það er svo miklu, miklu meira. Boj ó boj það er allt í þessum kassa; skrúfjárn með alskonar hausum, hamar, sexkanntar, svona stálhringir sem ég veit eki til hvers eru, stór töng og lítil töng, töng sem getur minnkað og töng sem getur stækkað, þjöl, málband og...dúkahnífur!!!. Þetta er æði og ég er strax farin að skipurleggja framkvæmdir sumarsins. Ég er svo spennt að ég gæti jafnvel byrjað strax í páskafríinu, húrra!!!
Í tilefni af því er ég að byrja að safna flísum, ef einhver á gamlar físar (allveg sama hvernig (litur, stærð, áferð) eða veit um einhvern sem á svoleiðis og vill losna við þær skal ég alveg nota þær.
En vá það er svo miklu, miklu meira. Boj ó boj það er allt í þessum kassa; skrúfjárn með alskonar hausum, hamar, sexkanntar, svona stálhringir sem ég veit eki til hvers eru, stór töng og lítil töng, töng sem getur minnkað og töng sem getur stækkað, þjöl, málband og...dúkahnífur!!!. Þetta er æði og ég er strax farin að skipurleggja framkvæmdir sumarsins. Ég er svo spennt að ég gæti jafnvel byrjað strax í páskafríinu, húrra!!!
Í tilefni af því er ég að byrja að safna flísum, ef einhver á gamlar físar (allveg sama hvernig (litur, stærð, áferð) eða veit um einhvern sem á svoleiðis og vill losna við þær skal ég alveg nota þær.
þriðjudagur, janúar 04, 2005
Gratinerið ysa i mexico sosu (i pakka)
Innihaldslýsing:
Ostur (Varla sjáanlegur)
Sósa (Fullt..fullt fullt fullt)
Kartöflur ( mestalagi 1/2 smátt skorin)
Fiskur (leitaði og leitaði en fann ekki örðu)
Yes reality is begining to sink in
Ostur (Varla sjáanlegur)
Sósa (Fullt..fullt fullt fullt)
Kartöflur ( mestalagi 1/2 smátt skorin)
Fiskur (leitaði og leitaði en fann ekki örðu)
Yes reality is begining to sink in
visindi tvö
Drengir eru þrek meiri en stúlkur (lesist með norðlenska hreimnum hennar Margrétar Pálu)
mánudagur, janúar 03, 2005
Fokk
Ákvað að breyta til í tilefni að nýa árinu sem er fínt en í kjölfarið duttu út öll kommentin mín og þessir fáu linkar mínir. Málið er að ég var fárveik ( 39 stiga hiti og röfl )þegar mér var kennt að gera svoleiðis og núna man ég ekkert hvernig þetta er gert. Nennir ekki uhm "einhver" að kíkja í heimsókn bráðlega og sýna mér þetta aftur.
Já og reynið nú að vera soldið fyndin og skemtileg svo þetta sé ekki allveg svona bert.
Já og reynið nú að vera soldið fyndin og skemtileg svo þetta sé ekki allveg svona bert.
sunnudagur, janúar 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)