sunnudagur, apríl 17, 2005

Wimbleton

Afhverju er maður að kvelja sig svona?

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

piff... Það er nú ekkert spes mynd!! Njóttu þess bara að búa í risíbúð með kött ;)

kv Ásdís

Anna sagði...

æi það er nú orðið svolítið þreytt.

Nafnlaus sagði...

Mér finnst nú bara Wimbledon allveg hrein fínasta mynd, Paul Bettaný er líka svo myndalegur!!

Anna sagði...

Já myndin er yndisleg, hann horfir svo fallega á hana. Er að horfa á hana í þriðja sinn!

Ásdís sagði...

en mundu Anna þú hefur alltaf okkur !!!!

Anna sagði...

jamm

Nafnlaus sagði...

Ferkar myndi ég vilja hafa Paul Bettany!