laugardagur, apríl 16, 2005

Ég veit ekki á hvoru ég hef minna álit á, svíum eða miðaldra kellingum sem reyna að stela gervi burburry treflinum manns!

Jú annars, treflaþjófinum! Mér er nefnilega sama um svíana en mér er ekki sama um trefilinn minn.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HA? Stal einhver teflinum þínum??

Ásdís sagði...

Hvað gerðu svíarnir af sér ????

Anna sagði...

Nei hún reyndi, en Telma og Harpa náðu að bjarga honum.

Nafnlaus sagði...

Anna sástu ekki sorglegu augun í þeim sænsku?

heli

Anna sagði...

Nauts, sást þú einhvur?

Anna sagði...

Það þem svíarnir gerðu mér var aðalega það að ég er allt í einu farin að tala dönsku með sænskum hreim (ég er svo næm sko).
Þetta þýðir að ég mun nú þurfa að horfa a.m.k sjö þætti af matador til að ná þessu úr mér. sem er reyndar ekki svo slæmt, ég er meira eð segja að hugsa um að baka á meðan. allveg veðrið til þess : )