sunnudagur, apríl 10, 2005

Mary Poppins regnhlif


Mary Poppins regnhlíf
Originally uploaded by mér.
Ég verð að eignast svona, það er svo miklu ódýrara að fljúga á milli staða svona heldur en með flugvél. En til þess að nálgast hana, verð ég fyrst að komast til Londondon.

Engin ummæli: