þriðjudagur, apríl 26, 2005

Pása...

Það er snildar þáttur í sjónvarpinu; How to cook með Deliu Smith (konan sem kenndi bretum að elda). Hún er búin að sýna hvernig maður sýður egg, og núna er hún að kenna okkur að ná skurninni af. Hér sit ég með snúðinn minn, penna og blað og tek glósur.

Ég býð spennt eftir kartöfluþættinum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég get allveg kennt þér að sjóða karföflur!! Jafnvel líka kennt þér að setja sætar karöflur í ofn!