sunnudagur, apríl 24, 2005

Skrítið

Það grípur mig skyndilega mikil þörf til að þurka af og skúra, merkilegt hvað svona gerist ekki á venjulegum sunnudögum!

1 ummæli:

Ásdís sagði...

já furðulegutstu hlutir geta dottið yfir fólk