föstudagur, apríl 01, 2005

Reality check

I had a shity day!

Manstu eftir kúkableyunni sem ég var að vonast eftir? Well, það sinnum 70 var ógeðið sem ég þurfti að díla við í dag og fékk m.a.s að taka með mér sýnishorn heim í poka. Þess vegna fór ég í hræðilegri grænni flíspeysu í kúlustu búð bæjarins, sem var ekki kúl. Mig langar að vera kúl á föstudögum! Svo var mér líka kalt því það blæs í gegn um svona peysur og ég var notla nakin innan undir.

Þetta, samfara því að hafa fengið minna en ég átti von á í laun og lame ass einkun á miðannarprófi gerir það að verkum að ég er í vondu skapi. Svo get ég ekki ákveðið hvort ég á að þvo kúka peysuna eða henda henni bara.

oh woe is me...


Eins gott að ég er að fara í afmæli í kvöld!

5 ummæli:

holyhills sagði...

þú lifir háskalegu lífi - kúkur á peysu er heavy dæmi!!

Hver er annars kúlasta búð bæjarins? ..Kokka?

Anna sagði...

Iða, full af allskonar kúl dóti. En Kokka er kúl líka.

Hilla sagði...

Kokka er mest kúl búð í bænum enginn spurning!!!

Nafnlaus sagði...

vúhú bókabúð annars vegar og búsáhaldabúð hins vegar, let the fight begin.

louie

Hilla sagði...

Annars finnst mér Iða allveg yndileg verslun líka og náttlega sov ólík Kokku. Ætli maður verði ekki bara eftir svolitla umhugsun að segja að báðar búðirnar séu kúl.