Minn ágæti penna vinur og kórfélagi Holyhills, hélt tónleika í kvöld. Hann hefur haldið því fram nú um nokkurt skeið, að hann kynni á píanó og þótti mér því ástæða til að mæta á staðinn og sannreyna þetta.
Það er skemmst frá því að segja að jú jú, Helgi kann á píanó.
Meira að segja bara afskaplega vel!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Já... kallin er bara nokkuð flinkur
..svei mér þá
Þú átt hjá mér gallabuxur.
kv.
Gamla frænka
Jey!!!
Skrifa ummæli