Ég uppgvötvaði í gærkvöldi að ég hef ekki verið heima hjá mér fyrir miðnætti á fimmtudagskvöldi í fimm vikur. Þetta veit ég vegna þess að ég hef misst af nákvæmlega fimm þáttum af Desperate Housewifes. Þess vegna ákvað ég að fara á netið og lesa mér til um það sem á undan var gengið, því frankly þá var ég allveg lost.
Sem ég sat þarna og fletti fram og til baka, þátt eftir þátt, tók ég eftir dálitlu undarlegu,titlar þáttanna voru voru grunsamlega kunnulegir. Eftir smá stund áttaði ég mig á heiti þáttana eru allt tilvitnanir í lagatexta sem ég þekki vel;
Every day a little death
Children won't listen
Ladies who lunch
ofl...
og þetta eru ekki bara einhver lög, ó nei þetta eru lög úr hinum og þessum söngleikjum eftir hinn margrómaða snilling Stephen Sondheim, one of my favorites!!! Og ég kann þau öll!!!
Já kæru vinir áratuga söngleikja áhugi (obsession) hefur loksins "borgað" sig, I have a gift!!!
föstudagur, apríl 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég myndi bara tala við hana Ýrr og fá hjá henni þá þætti sem þú ert búin að missa af til að geta fylgst með framhaldinu. Það er algjör nauðsyng að fylgjast með hinum aðþrendu húsmæðrum!
en hvað ertu alltaf að gera á fimmtudögum ?? ;)
Skemmta mér með ykkur elskurnar mínar!
Skrifa ummæli