föstudagur, apríl 29, 2005

For the record...

Ég þurfti að gera mér ferð í bankan minn í dag, og sem og aðra daga fór ég fótgangandi. Ég lagði af stað heiman frá mér kl 14:40 og var komin í Landsbanka, Laugarvegsútibú kl 14:53. Þegar ég hafði lokið viðskiptum mínum þar (sem tók u.þ.b 5 mín) hélt ég heim á leið með örstuttu stoppi í bókabúðinni á Hlemmi og var komin hingað upp á hólinn minn kl 15:20.

Bíll smíll!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

nakvæmlega! hver tharf bil

Nafnlaus sagði...

Svo er líka hollara að labba!

Holyhills

Anna sagði...

Já, fyrir utan það!

Nafnlaus sagði...

Já ef maður býr svona miðsvæðis hver þarf þá bíl, en við utanbæjarbúarnir sjá okkur nauðsyn í að eiga bíl eða minnsta kosti hafa afnot af bíl öðru hverju!