föstudagur, mars 02, 2007

Þetta blogg er skrifað á nýju tölvuna mína. Ég kveikti á henni fyrir fyrir korteri síðan og síðan þá er búið að heyrast svona tuttugu sinnum "nei vooó þetta er geðveikt kúl!!!". Meðal þess sem hún kann er:

*Tala
*Sýna veðurspánna
og
*Taka þessa mynd:

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

glæsilegt. Segir hún eitthvað gáfulegt?

Anna sagði...

hún sagði "English"

Nafnlaus sagði...

Hvað heitir svo gripurinn?
Pabbi

Anna sagði...

Makki

Nafnlaus sagði...

VINSAMLEGA SVOLÍTIÐ NÁKVÆMAR
sök

Anna sagði...

macBook

Nafnlaus sagði...

Já til hamingju með þetta:)
Hún talar sem dagt ensku? Það er nú ágætt, þú hefðir lent í vandræðum ef hún hefði talað t.d. hebresku.
Hvort sýnir hún veðurspá umbeðin eða óumbeðin og hvar þá? Á Íslandi, Danmörk eða bara hvar sem er? Gerir hún spánna kannski sjálf? Það væri nú nokkuð gott... :D
Snjósa

Unknown sagði...

til hamingju með nýju tölvuna, mín kæra. Mikið eruð þið fallegt par :)