Þetta blogg er skrifað á nýju tölvuna mína. Ég kveikti á henni fyrir fyrir korteri síðan og síðan þá er búið að heyrast svona tuttugu sinnum "nei vooó þetta er geðveikt kúl!!!". Meðal þess sem hún kann er:
*Tala
*Sýna veðurspánna
og
*Taka þessa mynd:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
glæsilegt. Segir hún eitthvað gáfulegt?
hún sagði "English"
Hvað heitir svo gripurinn?
Pabbi
Makki
VINSAMLEGA SVOLÍTIÐ NÁKVÆMAR
sök
macBook
Já til hamingju með þetta:)
Hún talar sem dagt ensku? Það er nú ágætt, þú hefðir lent í vandræðum ef hún hefði talað t.d. hebresku.
Hvort sýnir hún veðurspá umbeðin eða óumbeðin og hvar þá? Á Íslandi, Danmörk eða bara hvar sem er? Gerir hún spánna kannski sjálf? Það væri nú nokkuð gott... :D
Snjósa
til hamingju með nýju tölvuna, mín kæra. Mikið eruð þið fallegt par :)
Skrifa ummæli