miðvikudagur, mars 21, 2007

Dís ester!!!

Matador virðist vera hætt að fást í stykkjatali! og við erum bara komin uppí 12 af 24 þáttum!!!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæja, þá veit maður hvað maður fær í afmælisgjöf, já og jóla ;Þ
Snjósa

Nafnlaus sagði...

Þetta er náttúrlega hneyksli!

En er byrjað að sýna söngleikinn Matador?

Nafnlaus sagði...

veistu hættu þessu. ég er officialy hætt að lesa síðuna þína nema næsta færsla sé amk smá jákvæð, óþarfi að himinn og jörð sé að farast eins og er búið að vera í síðast liðnum mörgum póstum hjá þér! (og já skapsveiflur eru hluti af lokaritgerð)

Anna sagði...

Hvaða hvaða Loui mín, þetta er nú ekki svo svakalegt, við liggjum nú ekki í rúminu yfir þessu.
En ef þú vilt góðar fréttir þá skaltu tjúna inn á laugardaginn þegar ég fæ soðna ýsu, þá verð ég sko glöð.
Og ég skal jafnvel myndskreyta færsluna bara fyrir þig :D