þriðjudagur, mars 27, 2007

Medical assistance required

Mig vantar svo læknanema sem nennir að vera besti vinur minn fram í júní. Að launum getur viðkomandi fengið aðgang að svefnsófanum mínum og fisk einu sinni í viku.

Af hverju þarf taugakerfið endilega að vera svona flókið!?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko... það væri hægt að skilmissa þessa bloggfærslu.... getur Hákon ekki bara farið í læknasloppinn... og fengið svefnsófann...... þetta með fiskinn er dádið kinkí :o)