Anna: pst...Hákon
Hákon (sofandi): mmm
Anna: ástin mín...?
Hákon: hmmm hvað?
Anna: ertu til í að vakna á meðan ég fer á klósettið?
Hákon: jám
(Anna fer á klósettið og kveikir á ÖLLUM ljósum á leiðinni og slekkur aftur á leiðinni til baka).
Anna (kemur aftur uppí): takk
Note to self: Aldrei, aldrei, aldrei horfa á draugalega sjónvarpsþætti áður en ég fer að sofa!
laugardagur, mars 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
já kannast við þetta
Skrifa ummæli