miðvikudagur, mars 07, 2007

Neðri hæðin

Annað hvort er einhverskonar gjörningur í gangi á hæðinni fyrir neðan mig, eða meiriháttar orgía.

nema hvort tveggja sé.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvaða forvitni er þetta. nágranni þinn má ekki svo mikið sem berja í pípulagningarrör og þú ert búin að blogga um það. kannski er nágranni þinn búinn að uppgvöta bloggið þitt og er sífellt að upphugsa eitthvað nýtt til að gera svo þú bloggir um það. hey þetta viðheldur samt sem áður fersku bloggi (og nú er ég hætt að blaðara áður en ég dett í djúpar samræður við sjálfa mig)

Anna sagði...

Mér er sko mjög umhugað um velferð hennar tíht, ég bið hana alltaf afsökunar ef ég missi eitthvað í gólfið.

Hún heyrir reyndar ekki í mér en það er annað mál :)