Við fórum í bæinn í dag til að kaupa jólagjafir. Ákváðum að vera snemma í því í ár því restin af máuðinum verður meira eða minna helgaður prófum og ritgerðasmíð. Fórum af stað snemma til að koma sem mestu í verk og komum heim kl fimm með heila eina jólagjöf og slatta af smádóti handa okkur sjálfum.
Geri ráð fyrir að við þurfum að fara aftur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hahaha ... kannast við þetta, maður verslar aldrei jafn mikið handa sér og þegar maður er að versla handa öðrum :D
Annars ákveð ég allar jólagjafir fyrir fram í gegnum auglýsingar og vefsíður... maður verður svo ringlaður í allri ösini að maður endar á að kaupa annað hvort ekki neitt eða einhverja algjöra vitleisu miklu dýrari en upphaflega var áætlað :/
Það tekur alltaf nokkrar ferðir til að kaupa jólagjafirnar!
Fórum aftur daginn eftir og kláruðum næstum. :-)
Skrifa ummæli