mánudagur, desember 17, 2007

Búin að taka flottu náttfötin út af óskalistanum því ég fór í gær og kuffti mér tvenn svoleiðis í Magasín.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn um daginn ljúfan.
kv
Gunnsan og Óliverinn