föstudagur, desember 14, 2007

10 dagar til jóla, vika í heimkomu.

Stúfur hét sá þriðju,
stubburinn sá.
Hann krækti sér í pönnu,
þegar kostur var á.

Hann hljóp með hana í burtu
og hirti agnirnar,
sem brunnu stundum fastar
við barminn hér og þar

Jóhannes úr Kötlum

Stúfur setti einmitt nýjar myndir í myndaalbúmið.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þvörusleikir?

Anna sagði...

Hann komst ekki til Danmerkur vegna veðurs.

Nafnlaus sagði...

hnuss....